Visamlegast hafðu samband við Despec, sem mun stofna Prisume reikning og senda þér innskráningarupplýsingar. Þar hefur þú aðgang að netgátt þar sem þú getur byrjað að bæta inn viðskiptavinum og sjálfvirkum rekstrvörupöntunum.
Innskráningin er sjálfgefin https://prisume.3manager.com nema þú sért nú þegar með 3manager reikning þar sem Prisume samþættingin er virk.
Þá verður innskráningarslóðin sú sem þú hefur fengið frá 3manager þjónustuaðila þínum. Þú getur líka alltaf skráð þig inn efst til hægri á þessari síðu!
Windows
Microsoft Windows tölva (XP SP3 eða nýrri / 2003 vefþjónn eða nýrri) Microsoft .NET Framework 4.6 eða nýrri.
Linux x64
Gagnasafnarinn vinnur með venjulegum Linux dreifingarpökkum (svo sem Ubuntu, Debian, CentOS og fleirum), aðeins 64bit.
Linux ARM
Fyrir Raspbian OS notað með Raspberry Pi (RPI).
Mac OSX
Mac OSX 10.15.3 eða nýrri, aðeins 64bit.
Vafrar
Google Chrome, Safari, Firefox, Microsoft Edge og Internet Explorer 11 eða nýrri.
Vélbúnaður
Gagnasafnarðinn þarf að lágmarki10GB harðan disk og 4GB vinnsluminni með internetaðgangi. Ekki er mælt með að setja gagnasafnarann upp á fartölvum þar sem hann getur skannað önnur net. Ef tölva er ekki tiltæk til uppsetningar mælum við með því að nota Raspberry
Pi 3 model B eða nýrri, með 16GB SD korti, að lágmarki.
Proxy
Ef proxy er notað, þarf notandanafn og lykilorð til að fá aðgang að 3manager þjóninum. HTTP 1.1 compliant proxy server, domain proxy og PAC file compiled proxy virka.
SNMP
SNMP virkt (lágmark V1-2). SNMP v3 er stutt. Lágmarkslengd lykilorða er 8 stafir þegar SNMP V3 er stillt inn á prentarana.
Gáttir
161/162 (SNMP) og 443/80 (Internet)
Gagnasafnarinn er SNMP (Simple Network Mangement Protocol) hugbúnaður. Þetta þýðir að hann notar port 161/162 fyrir innri samskipti við prentarann. Þegar gögnin eru send notast hann við port 443 (SSL) á dulkóðuðu formi frá Prisume gáttinni. Það er hægt að nota port 80 ef 443 er ekki til staðar, en við mælum ekki með því vegna þess að þar er engin dulkóðun.
Já, hægt er að hlaða því niður á https://www.3manager.com/downloads (neðst á skjánum).
Farðu í tækið/tækin með því að nota "Dashboard-Equipment" valmöguleikann. Skrollaðu neðst á mælaborðið þar til þú finnur lista yfir tæki.
Hér getur þú smellt á þau tæki sem þú vilt fjarlægja. Þegar því er lokið smellir þú á "Unmonitor" takkann og tækin verða fjarlægð úr kerfinu. Þú getur líka farið á ítarlega síðu tækisins með því að nota "Stop monitoring" aðgerðina með "Action" takkanum efst til hægri.
Ef þú þarft að fylgjast með tækinu finnur þú það undir "Account settings - Device monitoring". Þú færð upp lista hægra megin á skjánum. Smelltu á "Monitor" til að fara til baka. Viðbætur uppfærast sjálfkrafa í næstu sjálfvirku uppfærslu.
Prisume heldur utan um öll vörumerki á markaðnum.
Hægt er að stilla rekstrarvörupantanir á ýmsa vegu, en það sem er sjálfgefið er að gera endurpöntun ef það er minna en 20% EÐA 20 dagar eftir. Pantanir eru gerðar daglega og þú átt möguleika á að gera safnpantanir til að lækka umsýslukostnað. Hins vegar er hægt að aðlaga þessar stillingar, þannig að þú þarft að fara í þínar stillingar í Prisume og skoða þínar pantanastillingar.
- Farðu á seljendasíðuna (þar sem þú ert líka settur inn sem söluaðili)
- Smelltu á punktana 3 til að fá aðgang að yfirliti
- Smelltu á "Reports"
- Smelltu á "Supplies Ordering"
- Smelltu á hvaða skýrslu sem er. Hér sérð þú þínar stillingar og getur breytt þeim ef þörf er á.
Í þeim tilvikum sem vara er ekki til á lager verður haft samband við þig frá Despec og þér gefnar upplýsingar um aðra valmöguleika.
Þú getur séð það á nokkrum stöðum í Prisume, t.d. í; birgðamælaborði í neðsta hlutanum með því að smella á
- "Order" takkann "Device journal"
- í birgðavaktaranum Notað
- QR kóða
Já, í birgðamælaborðinu í neðri hlutanum finnur þú yfirlit yfir allar pantanir.
Það fer eftir stillingunum þínum og gæti verið mismunandi. Það sem er sjálfgefið er að tæki er bætt við birgðaumsjónalista þegar það er merkt "Managed". Þetta þýðir að þegar þú hefur landað viðskiptavini og gengið úr skugga um að heimilisföng, deildir o.þ.h. séu til staðar þarf að lokum að merkja tækin sem á að afgreiða til sem "managed". Þegar þau hafa verið merkt sem "managed" fara þau sjálfkrafa inn á pantanalistann.